Skref 1
Velja File flipann

Skref 2
Undir Info er farið í Add Account

Skref 3
Setja inn netfang sem á að nota og ýta á Connect

Skref 4
Slá inn lykilorð fyrir netfangið og ýta á Connect

Skref 5
Velja Done

Skref 6
Undir Info er farið inn í Account Settings og svo Server Settings

Skref 7 & 8
IMAP Account Settings Incoming mail server er breytt í mail.hysingar.is Incoming server (IMAP) – 993 með SSL
IMAP Account Settings Outgoing mail server er breytt í mail.hysingar.is Outgoing server (IMAP) – 587 með TLS

Skref 9
Ef allar breytingar eru réttar ætti næsti gluggi að líta svona út og þá er loks smellt á Done
